Bialetti mjólkur-freyðikanna

Ítalska fyrirtækið Bialetti var stofnað snemma á sjötta áratugnum í kringum hönnun Alfonso Bialetti á hinni heimsfrægu mokka könnu. Bialetti mjólkurflóarinn er einfaldur í notkun og frábær þegar laga áKaffi Latte, Cappuccino og heitt súkkulaði. Mælt er með því að handþvo könnuna án sápu eftir að hún hefur kólnað.

Kannan tekur 330 ml - mjólk fyrir ca 6 bolla. 
ATH. hentar ekki á span-hellur.