0

    Karfan er tóm

    Endurskinsmerki CLIP ON frá Bookman

    Color
    svart
    bleikt

     Endurskinsmerki sem hægt er að klemma á fatnað eða töskur. Sterkur segull heldur því á sínum stað.

    Endurskinsmerkið er CE merkt og framleitt samkvæmt ströngustu gæðastöðlum (EN13356).

    Notkun
    1. takið fletina í sundur.
    2. komið efni fyrir á milli.
    3. lokið. 

    Inniheldur
    2 x segul Clip-on endurskinsmerki.

    Endurskinsmerki eiga að vera sýnileg og góð regla er að hafa þau hangandi neðarlega á hliðum, t.d hangandi í rennilás á vösum.

    ATH þessi vara er ekki leikfang.

    Geymist á þurrum stað, fjarri sólarljósi.

    Hreinsið með rökum klút.