ALLAR VÖRUR

Lifefactory vatnsflaska Active flip cap 475 ml.

4.990 kr

Þessi lína hentar vel í líkamsræktina sem og fyrir hið daglega líf. 

 

Helsti kostur þess að nota vatnsbrúsa úr gleri er sá að gler er náttúruleg afurð og gefur ekki frá sér óbragð sem smitast út í innihaldið.

Það er einfalt að setja til að mynda klaka og/eða ávexti ofan í brúsana til að bragðbæta vatnið. Jafnframt má nota brúsana undir hina ýmsu næringadrykki eða boost. 

- Vatnsbrúsana frá Lifefactory má setja í uppþvottavél, nóg að taka tappann af en silikon hulstrið þarf ekki að fjarlægja
- Vörurnar frá Lifefactory eru framleiddar í Evrópu og Bandaríkjunum
- Vörurnar frá Lifefactory eru BPA/BPS og phthalate fríar

Allur ágóði rennur til Krabbameinsfélagsins.