ALLAR VÖRUR

Osti ostaskeri - sá besti

1.490 kr

Danska fyrirtækið Rollex hefur sérhæft sig í hönnun og framleiðslu á ostaskerum frá árinu 1963. Síðustu árin hafa farið í þróunarvinnu á nýjum ostaskera. Takmarkið var að hanna besta ostaskera í heimi. Hvorki meira né minna. Osti 01 er afraksturinn.

  • Dönsk verðlaunahönnun 
  • Sneiðarnar festast ekki við ostaskerann
  • Auðvelt að skera bæði þunnar og þykkar sneiðar
  • Má þvo í uppþvottavél 

Allur ágóði rennur til Krabbameinsfélagsins.