Retap viðartappi

Retap viðartappinn passar á allar stærðir af Retap flöskunum; 300ml, 500ml, og 800ml.

Tappinn er úr valhnetuvið, hann er 33 mm á hæð og 40 mm að ummáli.

Tappinn er ekki alveg þéttur, meira hugsaður sem lok til að hafa á flöskunni.

Ath. flaska fylgir ekki.

 Kaupa flösku - sjá hér