ALLAR VÖRUR

Svunta með vasa

6.500 kr

Svunta með löngu stillanlegu bandi fyrir mishávaxna, rúmgóðum vasa og klauf að framan til að auðvelda manni vinnuna. Lífræn bómullin er þéttofin og dregur ekki í sig bleytu. Þessi svunta hentar öllum sem þurfa mikið að hreyfa sig í eldhúsinu eða við vinnu en vilja samt verja sig fyrir slettum.

The Organic Company er danskt hönnunarfyrirtæki sem hefur gæði að leiðarljósi og umhverfið í forgangi. Vörurnar eru úr GOTS vottaðri lífrænni bómull og framleiddar á ábyrgan hátt á Indlandi.

Apron with Pocket - The Organic Company from The Organic Company on Vimeo.