Fiskastykki - Þorskur, viskastykki
Hönnun Örn Smári
Litir: blár, bleikur, svartur, grár
Stærð: 50x70 cm
100% bómull
Sá guli er örlagaþráður í íslenskri sögu og hefur á samviskunni að hafa dregið okkur inn í stríð. Já, þorskastríð við granna okkar Breta og það nokkrum sinnum. Eftirsóttur er hann og hefur haldið í okkur tórunni frá landnámi.
“The yellow one” is an important character in Icelandic history. It bears the responsibility of having drawn us into war on multiple occasions... Yes, the Cod War, with our British neighbors, It is much sought after and has kept our people alive since the first settlement.