0

    Karfan er tóm

    Bleika slæðan Bjarma

    Bleika slæðan Bjarma er eftir hönnuðinn og myndlistarkonuna Lindu Jóhannsdóttur í samstarfi við hönnunarfyrirtækið Gísladóttur.  Litir eru ríkjandi í verkum Lindu ásamt ljóðrænni túlkun á tilfinningum. Bjarma er eingöngu seld í vefverslun Krabbameinsfélagsins og rennur ágóðinn til félagsins.

    Stærð 70x70 cm

    100% silki

    Framleitt í Como á Ítalíu