Bleikur silkiklútur

Central Iceland hefur verið dyggur samstarfsaðili Bleiku slaufunnar undanfarin ár og nú bætist við þeirra vöruúrval bleikur silkiklútur. 

Klúturinn er úr 100% silki, með mynstri Bleiku slaufunnar, bleikur öðru megin en grár hinum megin.

Stærðin er  7 x 87 cm

50% af ágóðanum rennur til Bleiku slaufunar