Fuglar Benedikts Gröndal

Íslenskir fuglar, teiknaðir af Benedikt Gröndal (1827-1907). Úr handritinu Dýraríki Íslands. Á myndinni má sjá ýmsa fugla, jafnt far- og staðfugla sem flækinga. Tjaldur fremstur en ofar lóuþræll, sendlingur og tildra auk flækingsins vepju.

Stærð 40x50 cm 

Veggspjald án ramma.