Múmínpabbi - postulínskrús frá Iittala

Múmínpabbi að störfum.

Myndskreytingarnar eru byggðar á teiknimyndasögu Tove Jansson, ,,Múmínvetur'' sem kom fyrst út árið 1959. 

Teikningin sýnir Múmínpabba undirbúa Múmínhúsið fyrir veturinn.

Bollinn er 30 cl.