Flip Premium, vekjaraklukkan frá Lexon er með USB-C-hleðslusnúru og dugar hleðslan í allt að 3 mánuði - svo hleður þú hana bara aftur.
Hún lýsir í myrkri og svo snýrðu henni við til að hafa slökkt á vekjara. Í henni er hljóðnemi til að vekja skjáinn eða þú snertir klukkuna til að skjárinn lýsi.
Hægt er að læsa klukkunni til að hún hringi ekki, t.d. í ferðatöskunni.
Svört aluminium áferð .
USB hleðslusnúra fylgir.