Handgerður fugl - ljós viður

Hér fléttast saman finnsk hönnun og kenískt handverk.

Útskorinn fugl úr föllnu jakarandatré. Fuglinn má hengja upp (kemur með hvítum satínborða) sem jólatrésskraut, á hurðarkrans og er einnig fallegt pakkaskraut. Hentar einnig sem lyklakippa.

Lengd ca 9 cm.