Mottumarssokkar 2024

Veldu stærð

Mottumarssokkarnir 2024 voru hannaðir af íslenska hönnunarfyrirtækinu AS WE GROW. Gréta Hlöðversdóttir, Snæfríð Þorsteins og Kamilla Henriau eru hugmyndasmiðirnir og hönnuðirnir á bakvið sokkana.

Sokkarnir fást í tveimur stærðum: 36-41 og 42-47.

Hönnun sokkana byggir á Mottumarsskegginu með vísun í þá staðreynd að einn af hverjum þremur karlmönnum greinist einhvern tímann á lífsleiðinni með krabbamein. 

  • 58,5% bómull (Cotton)
  • 34,3% pólýamíð (Polyamide)
  • 4,2 % pólýester (Polyester) 
  • 3% elastan (Elastane)