STYRKTARVÖRUR
Bleika slaufan 2018
1.500 kr
Páll Sveinsson, gullsmíðameistari hjá Jóni og Óskari er hönnuður Bleiku slaufunnar 2018. Hann vann samkeppni Krabbameinsfélags Íslands og Félags íslenskra gullsmiða sem fram fór í sjöunda sinn í upphafi ársins.
Allt söfnunarfé Bleiku slaufunnar 2018 rennur til starfsemi Krabbameinsfélagsins, með sérstakri áherslu á krabbamein hjá konum og hvatningu til þátttöku í skimun fyrir brjósta- og leghálskrabbameinum.