STYRKTARVÖRUR

Mottumars gerviskegg 6 stk.

1.475 kr

Skemmtileg gerviskegg. Hver pakki inniheldur 6 mismunandi gerviskegg. Gott lím er á skeggjunum og því auðvelt að nýta þau aftur.

Límið í skeggjunum er sterkt svo þau haldist og unnt sé að endurnýta þau. Erfitt getur því reynst að ná þeim af hvítu filmunni í fyrsta sinn. Best er a böggla skeggið í tvennt og hrista endana í sitthvora áttina.

Allur ágóði rennur til Krabbameinsfélagsins.