Bleika slaufan 2012

1.000 kr

Bleika slaufan 2012 er hönnuð og smíðuð af Sign.

Nælan samanstendur af tveimur blómum sem sveigjast um hvort annað og eru táknmyndir kvenna. Bakhlið nælunnar sýnir tvo fjögurra blaða smára. Sagan segir að þeir sem finni smárann njóti gæfu.

Blómin vísa til kvenna og samkenndarinnar sem drífur áfram baráttuna við krabbamein hjá konum.

Mjög mikið er að gera í netverslun Krabbameinsfélagsins í Bleikum október og biðjum við ykkur því að hafa í huga að afgreiðslutími er lengri en venja er.
Takk fyrir.