Bóthildur - bleika þverslaufan

2.995 kr

Nafnið Bóthildur er sterkt, íslenskt kvenmannsnafn upprunnið á landnámsöld. Merking þess minnir okkur á það hversu mikilvægt er að styðja konur í baráttunni við krabbamein, en merkingin er "sú sem baráttuna bætir".

Allur ágóði af sölu Bóthildar rennur til rannsókna, ráðgjafar, forvarna og fræðslu tengdu krabbameinum hjá konum.

Hönnuðir: Heiðdís Inga Hilmarsdóttir og Svandís Gunnarsdóttir

Allur ágóði rennur til Krabbameinsfélagsins.