Jólakort Styrks 2016 - Þjóðsaga

2.000 kr

Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra, selur nú eins og áður jólakort til ágóða fyrir starfsemi samtakanna. Um er að ræða kort með mynd eftir Jón Reykdal (pastel 1996).  Myndin heitir Þjoðsaga

Í pakkanum eru tíu jólakort.

Í kortinu stendur: Bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár

Kortin eru einnig til sölu hjá Krabbameinsfélaginu að Skógarhlíð 8 í Reykjavík.