Mottumarsbolur - Hetjurnar

2.500 kr

Hljómsveitin Hetjurnar skaust hratt upp á stjörnuhiminninn á níunda áratugnum. Nýverið fannst hljóðupptaka með laginu Villibráð en þeir piltar ákváðu að gefa Krabbameinsfélaginu lagið til styrktar félaginu.

Með því að fá þér Hetjubol sýnir þú stuðning þinn í verki.
Fruit Of The Loom bolurinn fæst í stærðum small, medium, large og x-large.

Allur ágóði rennur til Krabbameinsfélagsins.