Sif höfuðhandklæði - tíu litir

3.190 kr

Sif höfuðhandklæðin eru ótrúlega þægileg eftir sturtuna eða baðið. Handklæðið helst á sínum stað þar sem það er fest með teygju að aftan. Mjög þægilegt fyrir börn sem eru með sítt hár. 

Handklæðin fást í 10 litum, þau má þvo á 60° og setja í þurrkara.

Það er þegar búið að þvo þau áður en þau fara í sölu, sterku litnirnir hafa verið þvegnir upp úr ediki og salti svo þau liti ekki.

Sniðug tækifæris- og/eða afmælisgjöf.

Allur ágóði rennur til Krabbameinsfélagsins.