Dreamfarm Levons mæliskeiðar - fjórar skeiðar

2.490 kr

Levoons mæliskeiðarnar eru algjör snilld. Þær líta út eins og venjulegar mæliskeiðar en þær passa lika uppá að þú mælir alveg rétt eins og myndbandið hér til hliðar sýnir.

Efni: stál og plast

Allur ágóði rennur til Krabbameinsfélagsins.