GrushGrind Kala kryddkvörn

4.900 kr

Kala kvörnin ræður við salt og pipar en einnig þurrkað krydd eða blöndu af þessu öllu.

Notkun á CrushGrind® kvörn
Millan í CrushGrind® kvörninni er búin til úr hágæða keramík. Þú getur notað kvörnina til að mala þurrkað krydd, flögusalt, gróft salt og pipar..

  1. Skrúfaðu kvörnina af ílátinu til að fylla á.
  2. Fyllið á með salti pipar eða kryddblöndu
  3. Stillið grófleika
  • Grái hnappurinn er til að stilla grófleika.
  • Snúið réttsælis fyrir fínni mölun.
  • Snúið rangsælis fyrir grófari mölun.

    Ef snúið er of langt rangsælis losnar tappinn og hægt er að taka mylluhjólið úr. Hægt er að þrífa mylluna með litlum bursta eða skola með vatni. Ef vatn er notað þá þarf keramíkverkið að fá 24 klukkustundir til að þorna annars er hætta á skemmdum.

4. Malið!

Njótið bragðsins af nýmöluðu kryddi og ómeðhöndluðu sjávarsalti.