Jólakort Styrks 10 stk. Í minningu móður

2.000 kr

Styrkur, samtök krabbameinssjúlinga og aðstandenda þeirra er með jólakort til sölu. Kortin eru með mynd eftir Kristínu Gunnlaugsdóttir ,,Í minningu móður“.

Hver pakki inniheldur tíu kort ásamt umslögum og er hvert kort 15x15 cm að stærð.

Kveðjan innan í er eftirfarandi:
Bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár.