LAND ljósmyndabók

1.200 kr

Ljósmyndarinn Marino Thorlacius gaf út sína fyrstu ljósmyndabók, LAND, árið 2007. 

"Hér er á ferðinni nýr snillingur. Mér finnst myndirnar hans Marinos alveg frábærar, sennilega með því flottasta sem menn eru að gera í dag. Hugmyndaríkur og kemur á óvart í hverri mynd. Ég hef það á tilfinningunni að hann muni ná lengra en hann dreymir um. Hugmyndir Marinos virðast vera endalausar," segir Ragnar Axelsson (RAX) um myndir Marino.

Allur ágóði rennur til Krabbameinsfélagsins.