Magisso kökuþjónninn stál

7.500 kr

Skerið kökuna. Klemið saman og lyftið sneiðinni. Sleppið yfir disknum. Auðveldara getur þetta ekki veirð. Kökuþjónninn er gerður úr hágæða ryðfríu eðalstáli og hann hentar fyrir flestar gerðir af kökum.

Kökuþjónninn er hannaður og þróaður í Finnlandi og fékk eftirsóttu hönnunarverðlaunin Red Dot Design Awards. Hann er frábært borðskraut og er frábrugðinn öðrum kökuhnífum að því leyti að hann nýtist einnig sem kökuspaði. Hann er mjög einfaldur í notkun og kökusneiðin kemur alltaf beint á diskinn.

Hönnuður: Maria Kivijärvi

Kökuþjóninn má setja í uppþvottavél.

Efni: ryðfrítt stál

Allur ágóði rennur til Krabbameinsfélagsins.