Magisso ostahnífar - þjár gerðir

6.600 kr

Magisso hefur hannað þrjú ný áhöld í sömu línu og þeirri sem hinn vinsæli Magisso kökuþjónn er í. Glæsileg áhöld sem gerð eru úr hágæða ryðfríu eðalstáli. Öll áhöldin eiga það sameiginlegt að geta staðið uppá rönd eins og kökuþjónninn og því mun þrifalegra fyrir veisluborðið. Frábær finnsk hönnun.Serve with style. Set sideways.

Hönnuður: Maria Kivijärvi