Magisso tuskusláin

10.900 kr

Tuskusláin er gott dæmi um vörur frá Magisso. Fæstir hafa nokkurn tímann leitt hugann að því hvar eldhústuskan sé best geymd.

Sumir hengja hana yfir kranann og aðrir leggja hana í eða ofan á eldhúsvaskinn. Með nýja "Kitchen cloth holder" er þetta mál leyst.

Eldhústuskan á vísan stað í elhúsvaskinum, vel falin og þar sem það loftar vel tuskuna. Algerlega borðleggjandi.