Mottuslaufan - fimm litir

2.800 kr

Mottuslaufurnar eru handunnar og þar af leiðandi eru engar tvær slaufur eins, alveg eins og engin tvö yfirvaraskegg eru eins.

Slaufurnar fást í fimm litum svartar, gráar, bláar, rauðar og hvítar.

Þær eru með tölu að aftan þannig að auðvelt er að stilla stærðina fyrir hvern og einn.

Slaufurnar eru bæði fyrir herra og dömur.

Allur ágóði af sölu skeggsins rennur óskiptur til Krabbameinsfélagsins.