Pyropet BIBI - tveir litir og þrjár gerðir

2.900 kr

Bibi fuglinn er hannaður af Þórunni Árnadóttur vöruhönnuð. Þegar kertið brennur birtist beinagrind inni í því. Bibi fæst í tveimur litum; gulu, mintugrænum og gulu með sítrónuilmi.

Þórunn hefur unnið til fjöldra hönnunarverðlauna fyrir Pyropet kertin. Önnur dýr í kertaseríunni eru ugla, hreindýr, kisa og kanína. Skoðaðu vörurnar hér!

Brennslutími fuglsins er 6 tímar.

Mælt er með að stilla kertinu á bakka og gefa því að lágmarki 25 cm. pláss fyrir vaxið að bráðna í kring. Pyropet kertin eru með US og EU gæðastaðla.

Stærð: H: 7,2 cm. D: 9,0 cm og B: 5,6 cm.

Kertið kemur í fallegum gjafakassa.