Sagaform jógúrtbikar með hólfi

1.450 kr

Sagaform jógúrtbikarinn er hentugur að hafa með í skólann eða í vinnuna. Sem dæmi er hægt að setja AB-mjólk í bikarinn og geyma múslíið/ávextina sér í hólfinu ofan á. Bikarinn þarf að handþvo.

Efni: Polystyrene - án BPA

Magn: 300 ml

Stærð: Ummál: 88 mm Hæð: 150 mm

Allur ágóði rennur til Krabbameinsfélagsins.