Sagaform vatnsbrúsi með hólf fyrir ávexti

1.998 kr

Sniðugur vatnsbrúsi frá Sagaform með hólfi sem hægt er að setja til dæmis ávexti eða engifer í til að bragðbæta vatnið. Plastið inniheldur ekki PBA-efni.

Magn: 800 ml

Litir: Glær, glær með grænum staut og glær með bláum staut

Allur ágóði rennur til Krabbameinsfélagsins.