Valmynd
VIGT styður Bleiku slaufuna og hafa af því tilefni látið framleiða sérstaka "bleika útgáfu" af bréfþurrkunum þeirra.
Fallegt að láta eitthvað hvíla inn í hringnum þegar lagt er á borð.
Stærð: 16 x 16,5 cm.20 stykki í pakka.