0

    Karfan er tóm

    Skegggreiða frá Percy Nobleman

    Flott greiða, handskorin úr austurískum peruvið - einstaklega vönduð og sterk.
    Greiðan er tilvalin fyrir sítt skegg en munurinn á viðargreiðu sem þessari og venjulegum plastgreiðum er að stöðurafmagn safnast ekki upp, sem kemur í veg fyrir að einstök hár standi upp.
    Greiðan er 6 cm há og 12,5 cm löng.