Tee Claw tíklóin - margir litir

2.900 kr

Tee Claw eða Tíklóin gerir kylfingum kleift að nota sín eigin tí á gervigrasmottum og skipta út gúmmítíunum.

Tíklóin hentar einnig vel í vetrargolfið þegar erfitt er að stinga niður tíum í harða jörðina. Hægt er að nota böndin sem fylgja með sem mið á marga vegu.

Tee Claw from Tee Claw on Vimeo.

 

Tíklóin kemur í staðin fyrir gúmmítíin sem henta mörgum illa, bæði dregur það úr höggum og er í hæð sem hentar ekki. Notaðu Tee Claw og æfðu eins og þú spilar út á velli. Skemmtileg gjöf.
Sjáðu nánar hvernig hægt er að nota Tee Claw https://www.facebook.com/teeclawllc/photos?ref=page_internal

Hver pakki inniheldur:

  • 3 Tee Claw
  • 4 bönd (hægt að kaupa auka bönd)
  • 3 golftí (3 stærðir)